Ţví draugasögur

Grettir og Glámur
Grettir og Glámur eftir Bjarna Jónsson 
 
Ég hef alltaf haft gaman af ţessum sögum af draugum, forynjum, mórum og álfum og hef nokkrar bćkur hér hjá mér myndin hér ađ ofan er af einni ţeirra.
Tvö eintökin eru mjög gömul eitt frá 1950 - 60 og hitt frá 1906. Mér datt í hug ađ setja eina og eina sögu hér inn til skemmtunar, og eru ţá undir flokknum draugasögur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband